Mánudagsmyndin 6. apríl Posted on 06/04/2015 by Magnús Rúnar Magnússon Mánudagsbíllinn er þessi glæsilegi Volvo P1800 sem er á staddur á Ástralíu. Bíllinn er einnig þekktur sem dýrlingurinn. Mynd: Jason Goulding.