Mánudagsmyndin 7 . mars Posted on 07/03/2016 by Magnús Rúnar Magnússon Mánudagsmyndin er af þessum Volvo PV445 Duett. Volvo hefur framleitt fjölskylduvæna station bíla í mjög langan tíma og Duett-inn er sannarlega einn þeirra.