Mánudagsmyndin 7. sept Posted on 07/09/2015 by Magnús Rúnar Magnússon Myndin að þessu sinni er af þessum hrikalega vel með farna Volvo 244 DL árg. 1976 sem ber númerið L-1570. Eigandinn er Jens Jóhannsson og er bíllinn ættaður úr Rangárvallasýslu.