Mánudagsmyndin 9. maí

Mánudagsmyndin heldur áfram, en þessi nýi XC90 hefur verið hluti að verkefni frá Volvo sem byrjaði árið 2013 sem felst í því að þróa sjálfstýringu fyrir Volvo bíla. Verkefnið hefst svo opinberlega í prófanahópum með almenningi í byrjun árs 2017.

 

xc90

Comments are closed.