Mánudagsmyndin – PV60

Mánudagsmyndin er hinn frægi Volvo PV60, sem var fyrsti Volvo bíllinn sem var framleiddur eftir seinni heimstyrjöldina. Bíllinn kom út árið 1946 var með stórri sex sílandera vél.  Bíllinn þótti hafa gamaldags útlit á þessum tíma, en amerískir bílar breyttust mikið í útliti á þessum stríðsárum. Bíllinn varð þó vinsæll vegna þæginda og seldist vel, en 3006 bílar voru framleiddir.

pv60

Comments are closed.