Mánudagsmyndaþemað þennan mánuðinn eru klassískir Volvo station bílar. Mánudagsmyndin er Volvo 145 sem var þriðja útfærslan af 140 seríunni og var framleiddur frá árinu 1967-1974. Bíllinn var mjög rúmgóður og sannur fjölskyldubíll.
Mynd: autoevolution.com