Mánudagsmyndin – Volvo 245 Posted on 09/02/2015 by Magnús Rúnar Magnússon Mánudagsmyndin er þessi klassíski Volvo 245 af fyrstu kynslóð, árgerð 1974. Bíllinn var framleiddur frá 1974-1993, og í 959.151 eintökum.