Mánudagsmyndin – Volvo 740 í Hollywood Posted on 17/11/2014 by Magnús Rúnar Magnússon Mánudagsmyndin er af þessum Volvo 740 GLE, árg. 1984 sem kom fram í þáttunum Workaholics sem framleiddur hefur verið síðustu ár.