Mánudagsmyndin – Volvo 940

Volvo 940 estate var framleiddur frá árinu 1990-1998 og var mjög líkur Volvo 960. Bíllinn var framleiddur í 231.677 eintökum. Bíllinn tók við að Volvo 740 station. Bíllinn var síðasti afturdrifs Volvobíllinn ásamt S90/V90 bílnum.

50_Volvo_940_Estate_large

Mynd: Volvocars.com.

Comments are closed.