Mánudagsmyndin

Þessi Volvo 240 Turbo keppti í Sænska rallýinu árið 1986, ökuþórar voru Susanne Kottulinsky og Christina Thörner. Myndina tók Lars Svensson. –  Mánudagsmyndin er nýr liður hérna á síðunni, hægt er að senda okkur inn myndir með upplýsingatexta og ljósmyndara til að fá birt efni. Sendið okkur póst á postur(hja) volvoklubbur.is –  merkt Mánudagsmyndin.

1549533_590689894385104_5689200501529652721_n

Comments are closed.