Mest ekni og elsti S80 Posted on 12/06/2017 by Magnús Rúnar Magnússon Við kynnum mest ekna og elsta Volvo S80 hjá Lögreglunni. Bíllinn er árgerð 2003 og ekinn yfir 540.000 kílómetra. Miðnætur mynd við Bessastaði. Ljósmynd: Sveinn Erlendsson.