Til gamans þá var kannað hver væri mest ekni Volvo fólksbíllinn sem væri á bílasölu í dag á Íslandi. Í ljós kom að nokkrir bílar voru um og yfir 400.000 kílómetrana, en sá sem var mest ekinn er fyrrum lögreglubíll frá Selfossi, Volvo S80 árg. 2007, dísel, ekinn heilar 425.000 km. Fleiri myndir hérna.
Viðburðir
- There are no upcoming events.