Met ár í sölu Volvo bíla á Íslandi

Árið 2018 var metár hjá Volvo á Íslandi og jókst sala milli ára um tæp 68%.  Yfir 600 Volvo bílar voru skráðir á árinu í heildina og með 36,7% hlutdeild á einkabílamarkaði lúxusbíla og 30,3% á heildarmarkaði lúxusbíla.

Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Brimborg.

Comments are closed.