Minnum á aðalfundinn 17. mars – óskað eftir framboðum

Aðalfundur Volvoklúbbs Íslands verður haldinn miðvikudaginn 17. mars kl. 18:00,  í neðri safnaðarsal Áskirkju við Vesturbrún 30, fyrir ofan Laugardalinn í Reykjavík. Drykkir í boði. Gengið er inn á vinstri hlið kirkjunnar, við neðra bílastæði. Engir stigar, góð aðkoma. Minnum á gildandi sóttvarnarreglur og persónulegar sóttvarnir.

Óskað er eftir framboðum í stjórn og varastjórn. Framboðum skal skila í pósthólfið postur(hja)volvoklubbur.is fyrir föstudaginn 12. mars kl. 22:00.

Comments are closed.