Myndagetraun – Hvar er myndin tekin?

Í síðustu myndagetraun komu nokkrar góðar tillögur, en engin kom með rétt svar. Myndin sem birt var 22. júlí var tekin við Strákagöng við Siglufjörð og í baksýn var besta vísbendingin, Siglunes.

Næsta myndagáta er hér með  birt. Hvar er þessi mynd tekin og hvaða fjörður er í  baksýn?

Comments are closed.