Myndagetraun – Hvar er myndin tekin?

Við ætlum að endurvekja þennan dagskrárlið sem hófst á síðasta ári og fékk góðar undirtektir. Spurt er um sveitarfélag eða landshluta. Það má gjarnan senda okkur inn myndir fyrir svona getraun – postur(hja)volvoklubbur.is – merkt getraun.

Comments are closed.