Myndagetraun – Hvar er myndin tekin?

Það er kominn tími á eina myndagetraun. Hvar er þessi mynd tekin? Þessi er ekki mjög erfið, sendið okkur endilega ykkar hugmyndir, og einnig þiggjum við svona getraunamyndir frá lesendum síðunnar.

Comments are closed.