Myndagetraun – Hvar er myndin tekin? Posted on 22/07/2017 by Magnús Rúnar Magnússon Það er kominn tími á eina myndagetraun. Hvar er þessi mynd tekin? Þessi er ekki mjög erfið, sendið okkur endilega ykkar hugmyndir, og einnig þiggjum við svona getraunamyndir frá lesendum síðunnar.