Nýjasti lögreglubíllinn er Volvo V90 Cross country

Nýjasta bifreið lögreglunnar er þessi glæsilegi Volvo V90 Cross Country, en Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu á allnokkrar slíkar bifreiðar. Þessar tvær vösku lögreglukonur eru klárar í slaginn á þessari glæsilegu bifreið.

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu birti þessar mynd á samfélagsmiðlum sínum.

 

Comments are closed.