Því miður hefur verið ákveðið að hætta við afmælisviðburðinn sem var auglýstur um komandi helgi. Ónæg þátttaka var til að halda úti þessum viðburði sem var auglýstur í Hörpu. Við minnum félagsmenn á hinn árlega áramótarúnt sem auglýstur verður í desember og öðrum viðburðum næsta árs.