Volvo R30 V8 AWD Concept bíll frá 2010-11. Ekki eru til miklar upplýsingar en hann var þó kynntur sem Concept bíll frá Volvo en fór aldrei í framleiðslu. Var nefndur Draumabíllinn af Svíum. Bíllinn er 3.0 sek upp í 100 km/klst. Hönnunin var sögð blanda af C30, C70 og S40. Vélin var sama V8 og var í S80 og XC90.