Grínistinn, leikarinn og podkastarinn Pétur Jóhann Sigfússon er með vefþætti sem kallast Pétur prófar. Nú síðast prófaði hann Volvo C40 Recharge rafmagnsbílinn. Hann fór í rúntinn og skoðaði bílinn hátt og lágt. Hægt er að horfa á upptökuna hér neðar í fréttinni.
Sjáið hér Pétur prófar Volvo C40 Recharge rafbíl.
– Einstök hönnun
– Frábær drægni allt að 444 km
– Kraftmikill 408 hestöfl og 660 Nm tog
– Tengdur Google Assistant og með Google Map
– Dráttargeta 1.800 kg og 17,1 cm veghæð
– Fjarstýrður forhitari og varmadæla
– Rúmgóður með 413 lítra farangursrými
Hér sést útlits munur á XC40 og C40.