Polestar gerir 750 bíla á árinu

Polestar mun gera 750 stykki af Volvo S60 og V60 á þessu ári og afhenda til 13 landa. Meðal nýrra landa eru Barein, Kúveit, Líbanon, Óman, Katar og United Arab Emirates.  Á síðasta ári fóru bílarnir til 8 landa. Önnur lönd sem bílarnir fara til eru Ástralía, Japan, Kanada, Svíþjóð, Sviss, Bretland og Bandaríkin. Bílarnir eru að seljast hraðar en gert var ráð fyrir og var því farið í að stækka markaðssvæðið til nýrra landa.  Í bílunum er sex sílandera línu vél T6, 2.9 lítra.

Tækniupplýsingar:

Volvo S60 Polestar
0-100 km/h 4.9 sec
0-200 km/h 17.7 sec
0-60 mph 4.7 sec
0-120 mph 16.6 sec
Top speed 250 km/h* / 155 mph*
Volvo V60 Polestar
0-100 km/h 5.0 sec
0-200 km/h 17.8 sec
0-60 mph 4.8 sec
0-120 mph 16.7 sec
Top speed 250 km/h* / 155 mph*
* = Electronically limited

POLESTAR - sv60polestar_my16_11 POLESTAR - sv60polestar_my16_2

Myndir: Polestar.com

Comments are closed.