Rauður Volvo P1800 Posted on 04/12/2015 by Magnús Rúnar Magnússon Þessi mynd er tekin í Stokkhólmi árið 1964. Bíllinn er Volvo P1800 og er á rauðum númeraplötum en það voru tímabundnar skráningarplötur á þessum tíma fyrir nýja bíla.