Rúntur í Borgarnes í dag

Þá er komið að þessum árlega rúnti í Borgarnes. Hisst verður við Shell við Vesturlandsveginn. Áætlað að leggja af stað kl. 12:30. Við leitum eftir aðila sem er tilbúinn að leiða hópinn að í Borgarnes að Brákarbraut 20. Beygt er til vinstri við gatnamótin við bensínstöðvarnar í Borgarnesi og keyrt þaðan inn í bæinn sem leið liggur að sýningunni. 19 manns eru skráðir í ferðina, en búast má við einhverjum afföllum.

GPS punktar: N64° 32′ 1.128″ W21° 55′ 40.284″

Comments are closed.