Sænska Rallý Bore keppnin árið 1966

Einn af Volvo verksmiðjubílstjórunum var Carl Magnus Skogh. Hann keppti í Sænsku rallýkeppninni sem hét Bore og var haldin árið 1966. Carl Magnus var 40 ára og hafði þegar unnið nokkrar af helstu rallýkeppnum m.a. Miðnætursólarrallýið (Midnattssolsrallyt) árið 1960 og 1961.  Þá sigraði hann einnig Acropolis Rallý árið 1965.
Carl Magnus hóf keppnisferilinn á Saab bifreið
.

Í þessu móti keppti einnig Tom Trana, sem var 28 ára. Hann var starfsmaður AB Volvo og einnig verkasmiðjubílstjóri fyrir þá. Hann var búinn  að sigra nokkur mót, meðal annars tvisvar Miðnætursólarrallýið og tvisvar í RAC Rallý keppnina.

Nánar um þetta mót má lesa á sænskri síðu og sjá myndir hér.

bore66_32-skogh
Heimild: http://www.ampe.info/rallybore/

Comments are closed.