Sænsku Volvo lögreglubílarnir

Á árunum 1980-1990  voru Volvo lögreglubílar allsráðandi í Svíþjóð og voru m.a. Volvo 245 bílarnir nefndir svokallaðir hundabílar. Á myndunum hér má sjá hvernig þeir voru innréttaðir á þessum árum.


Comments are closed.