Mörgum finnst Volvo XC70 vera bíla fyrir miðaldra og án allrar skemmtunar, en sænska lögreglan sannar annað í eltingaleik við Audi sem reynir að taka U-beygju til að sleppa frá sterkbyggðum XC70 bíl lögreglunnar. Áreksturinn var allt annað en mjúkur. Allir sluppu ómeiddir frá þessari veltu en fréttin er frá árinu 2012 úr Daily mail.
Viðburðir
- There are no upcoming events.