Scott McLaughlin heldur sjöunda sætinu

1977071_813712141990997_397402221_n

Þá er þriðju keppninni lokið V8 Supercars keppninni sem haldin var í Tasmania. Síðasta umferðin lauk með sigri Greg Lowndes á Holden Commodors bifreið. “Okkar menn” á Volvo S60 Polestar V8 enduðu umferðina með því að Scott McLaughlin byrjaði þriðji á ráslínu en endaði í 6. sæti, 17,48 sek frá 1. sæti og Robert Dahlgren endaði í 23. sæti hring á eftir 1. sæti. Nánar um fréttir hér og úrslit og staða ökumanna og liða hér. Svo má sjá framgang mála á meðfylgjandi myndbandi.

http://www.v8supercars.com.au/view/videos/tyrepower-tasmania-400-race-6-highlights

Comments are closed.