Sex V70 afhentir til Lögreglunnar

Nýlega fékk Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum sex nýja sérútbúna Volvo V70 bíla. Viðbrögðin hafa verið mjög góð að sögn Agnars Hannessonar hjá Ríkislögreglustjóra, en þetta eru fyrstu bílar lögreglunnar  sem eru útbúnir spjaldtölvum og nettengibúnaði(e. Router).  Fimm bílar fóru á höfuðborgarsvæðið og einn á Suðurnesin. Nokkrir eldri bílar voru aflagðir í staðinn fyrir þessa nýju bíla.

Myndir frá afhendingu bílanna.

Volvo V70 - 2 Volvo V70 - 1

 

Comments are closed.