Sjálfstýrðar bifreiðar eru samkvæmt Volvo Car Group, hagnaður fyrir samfélagið og eins fyrir neytendur.
Þrátt fyrir miklar úrbætur í umferðaröryggi eru enn 1,2 milljón manna sem láta lífið í umferðinni á hverju ári í heiminum. Á árinu 2007 hvatti þetta Volvo Cars Group, sem eini bílaframleiðandi í heimi með þá sýn, að að enginn muni látast eða slast alvarlega í nýjum bíl frá Volvo árið 2020. Þessi göfuga framtíðarsýn Volvo er að bifreiðar ættu ekki að lenda í árekstri.
Til þess að þetta markmið náist hefur Volvo Car Group verið að þróa frá árinu 2007 í samstarfi við mörg tækni- og þróunarfyrirtæki að gera það mögulegt að bílar aki sjálfir. Það verður spennandi að fylgjast með þessu á næstu árum. Lesa meira hér:
Volvo hefur lengi verið talinn öruggur ferðamáti, hér má sjá Volvo 244 árgerð 1978 í Vaglaskógi.