Sjálfkeyrandi Volvo í Gautaborg

Sjálfkeyrandi Volvo bílar eru nú í prófunum á opinberum vegum í kringum Gautaborg í Svíþjóð. Stefnan er sett á að 100 bílar verði komnir í umferðina þar árið 2017. Bílarnir geta einnig lagt í stæði án þess að ökumaður sé inni í bílnum. Kíkið á þetta kynningarmyndband frá Volvo.

Comments are closed.