Sterkt gler í Volvo V70 Posted on 10/01/2014 by Magnús Rúnar Magnússon Skemmtilegt myndband um nokkra félaga sem læsa sig úti úr Volvo V70 bíl. Þeir reyna að brjóta afturrúðuna með hamri en ekkert gengur.