Svíar fyrstir til að nota Volvo V90 sem lögreglubíl

Svíþjóð hafa fyrstir þjóða tekið í notkun Volvo V90 sem lögreglubíl. Bíllinn fékk hæstu einkunn sem gefin hefur verið í sérstöku bílprófi lögreglubíla í Svíþjóð. Bíllinn fékk 9.2 af 10 mögulegum í þessu sérstaka lögregluprófi í Svíþjóð. Áður hafði Volvo XC-70 fengið bestu einkunn þegar hann kom fyrst á götuna.

Önnur lönd hafa einnig notað Volvo sem lögreglubíla síðstu ár eru: Ísland, Noregur, Ítalía, Bretland og Holland.

Myndband:

Comments are closed.