Leita að íslenskum Volvo 140 og 164 eigendum

Sænska Volvo félagsblaðið 140-bladet sem gefið er út af 140-klubben í Svíþjóð leitar nú að íslenskum eigendum af Volvo 140 og 160 bílum. Til stendur að gera sérblað(útgáfu) um Ísland og er ritstjórinn Per Helgesson kominn með nokkrar  greinar en vill jafnframt fá meira efni í blaðið. Hann leitar nú að áhugasömum aðilum til að senda sér stytta lýsingu á Lesa meira →