Volvobílar á 17. júní

Eigendur glæsilegra bíla láta gjarnan sjá sig á nýbónuðum bílum sínum á þjóðhátíðardaginn. Í Borgarfirði og á Suðurlandi sást til nokkra slíkra volvo bifreiða í dag. Myndirnar eru fengnar á Facebook. Fornbílaklúbburinn er vanalega við Árbæjarsafnið á þessum degi, og einnig í miðbænum.