Byrjað að kynna næstu kynslóð XC90

Markaðsdeild Volvo er farin að auglýsa næstu kynslóð af XC90 jeppanum sem margir eru búnir að bíða spenntir eftir í nokkur ár en þeir ætla að láta sér nægja að byrja á að sýna okkur bílinn að innan. Þeir sem eru vanir vinnuumhverfinu í gamla 90 bílnum sjá strax að algjör umbylting hefur átt sér stað og hefur Volvo aldrei Lesa meira →