5 ára afmælisveisla
Volvoklúbbur Íslands hélt upp á 5 ára afmælið með félagsmönnum í dag sal í Hlíðarsmára. Um 30 félagsmenn og fjölskyldur þeirra mættu á samkomuna. Boðið var upp á brauðtertur, afmælisköku, Volvo vöfflur, konfekt og smákökur. Ragnar formaður hélt smá ræðu og talaði um stofnun félagsins og liðna viðburði. Veislan heppnaðist vel í alla staði og þökkum við þeim sem komust Lesa meira →