Techno Classica 2014
Það eru sennilega ekki margir sem kannast við bílasýninguna Techno Classica. En sýning þessi dregur að sér um 200.000 gesti frá meira en 40 löndum. Sýningin er stærsta bílasýning sem haldin er innandyra fyrir klassíska bíla. Hugmyndin með sýningunni er að reyna að draga fram og sýna ástríðuna sem fylgt hefur mótoriðnaðinum í gegnum tíðina. Sýningin hefur komið mörgum bílaframleiðendum Lesa meira →