Aðalfundur þriðjudaginn 3. apríl

Við minnum á Aðalfund Volvoklúbbs Íslands sem verður haldinn þriðjudaginn 3. apríl næstkomandi kl. 18:00 í mötuneyti Brimborgar (gengið inn vinstra megin við aðalinngang). Á dagskrá eru almenn aðalfundarstörf: – Kosning fundastjóra og fundaritara – Ársskýrsla félagsins – Ársreikningar lagðir fram til samþykktar – Kosning til stjórnar félagsins* – Kosning um tvo varamenn í stjórn – Breytingar á samþykktum** – Lesa meira →