Breytingar í stjórn félagsins

Við héldum aðalfund félagsins í síðustu viku og voru nokkrar breytingar á stjórn félagsins í kjölfar kosninga. Guðjón Davíðsson og Davíð Sigvaldason komu inn í aðalstjórn en Guðjón hafði áður verið varamaður. Oddur og Hafsteinn fór úr aðalstjórn og í varastjórn. Kjartan Guðjónsson gaf ekki kost á sér til varamanns. Ársreikningur og skýrsla stjórnar var lesin upp og samþykkt. Aldrei Lesa meira →

Aðalfundur 2020

Þessum viðburði hefur verið frestað. Aðalfundur Volvoklúbbs Íslands verður haldinn fimmtudaginn 2. apríl 2020, í matsal Brimborgar, Bíldshöfða 6. Fundur hefst kl. 18:00. Léttar veitingar í boði. Vonumst til að sjá sem flesta. Endilega skráið ykkur á viðburðinn á facebook. Dagskrá: Setning fundar Kosning fundarstjóra og ritara Ársreikningar lagðir fram Ársskýrsla stjórnar Kosning varamanna Tillaga að ársgjaldi 2021 Lagabreytingar Önnur Lesa meira →

Minnum á aðalfundinn 1. apríl

Aðalfundur félagsins verður haldinn 1. apríl 2019, í matsal Brimborgar, Bíldshöfða 6.  Gengið inn að framanverðu og niður tröppur. Fundur hefst kl. 18:00. Léttar veitingar í boði. Auglýst er eftir framboðum varamanna í stjórn félagsins og nefndir. Lagabreytingatillögur og framboð þurfa að berast viku fyrir aðalfund. Vonumst til að sjá sem flesta. Dagskrá: Setning fundar Kosning fundarstjóra og fundarritara Ársreikningar Lesa meira →

Stjórn endurkjörin á Aðalfundi

Volvoklúbburinn hélt aðalfund á þriðjudaginn síðastliðinn. Dagskráin var hefðbundin þar sem farið var yfir ársskýrslu og ársreikning og borin upp breytingar á samþykktum félagsins. Stjórnarmenn og varamenn í stjórn voru endurkjörnir. Fimm dyggir félagar mættu á aðalfundinn, en það vantaði líka nokkra fastagesti. Samþykkt var að félagsgjaldi yrði áfram óbreytt. Undir liðnum önnur mál, þá var rætt um viðburði sumarsins, Lesa meira →

Aðalfundur

Aðalfundur Volvoklúbbs Íslands verður haldinn miðvikudaginn 8. mars næstkomandi í matsalnum í Brimborg, Bíldshöfða 6. Fundur hefst kl .18:00. Á dagskrá eru almenn aðalfundarstörf:   Skýrsla um störf félagsins   Ársreikningar félagsins lagðir fram til samþykktar   Kosningar um formann félagsins   Kosningar um tvo stjórnarmenn og tvo varamenn   Tillaga að ársgjaldi 2018   Lagabreytingar   Önnur mál Framboð til stjórnar og lagabreytingar þurfa að Lesa meira →

Aðalfundur verður haldinn 18. mars

Aðalfundur Volvoklúbbs Íslands verður haldinn miðvikudaginn 18. mars næstkomandi kl. 20:00 í þakhúsi Brimborgar og er gengið inn vinstra megin við aðalinngang. Dagskrá fundarins: Setning fundar, Ragnar Þór Reynisson, formaður Kosning fundarstjóra og fundarritara Ársreikningar lagðir fram Ársskýrsla stjórnar Kosning varamanna Tillaga að ársgjaldi 2016 Lagabreytingar Önnur mál – Lagabreytingartillögur skulu berast til stjórnar eigi síðar en viku fyrir aðalfund Lesa meira →