Frumsýningarveisla í Brimborg
Við hvetjum félagsmenn til að taka frá laugardaginn 13.apríl en þá ætlum við að frumsýna og afhenda þeim félagsmönnum sem mæta veglegt afmælisrit Volvoklúbbs Íslands. Tímaritið er búið að vera í vinnslu hjá stjórn klúbbsins meira og minna í allan vetur og erum við mjög stoltir af afrakstrinum og vonumst til að sem flestir sjái sér fært að koma og Lesa meira →