Volvo 240 á Bíladögum

Bíladagar á Akureyrir hófust 16. júní og standa til 21. júní.  Bíladagar eru einn stærsti íþróttaviðburður sem haldinn er á Íslandi og er einskonar árshátíð allra áhugamanna um mótorsport. Jóhann okkar Egilsson lét sig ekki vanta og var á sínum Volvo 240, en á þessari mynd er pústviðgerð í gangi á Shellstöðinni á Akureyri. Ljósmynd: Bergur Bergsson.