Geggjaður Amazon seldist á tveimur dögum

Einn af fallegri Volvo Amazon á Íslandi var til sölu nýverið. Bíllinn er alveg einstakur og uppgerður. Verðmiðinn var 2,5 milljónir og seldist bíllinn á tveimur dögum. Bíllinn var uppgerður árið 1999 og vélarhúsið árið 2016. Bíllinn hefur númerið R-512. Við óskum nýjum eiganda til hamingju með gripinn. Saga bílsins Fyrsti eigandinn er sagður vera, Kjartan Jóhannsson, síðar ráðherra og Lesa meira →

Volvo Amazon eðalvagn

Nú er auglýstur án efa einn af fallegri Volvo Amazon bílum landsins til sölu. Eigandinn er Axel Wium en bíllinn er árgerð 1967 og var uppgerður árið 1999. Bíllinn er sagður vera í toppstandi og var lengi í eigu starfsmanns Veltis en það var Ólafur Friðsteinsson og var hann verslunarstjóri. Þar var sérlega vel hugsað um bílinn. Ásett verð er Lesa meira →

Magnaður Amazon til sölu

Við í Volvoklúbbinum reynum að fylgjast vel með hvað er að gerast á sölumarkaðinum á Íslandi, og nýverið rakst vefstjóri á auglýsingu á Fésbókinni þar sem glæsilegur Amazon var auglýstur. Um er að ræða Volvo Amazon 1966 sem er sagður allur uppgerður. Bíllinn er með B20 vél og sjálfskiptur. Bíllinn er sagður í toppstandi og ásett verið er 2,3 milljónir. Lesa meira →