Geggjaður Amazon seldist á tveimur dögum
Einn af fallegri Volvo Amazon á Íslandi var til sölu nýverið. Bíllinn er alveg einstakur og uppgerður. Verðmiðinn var 2,5 milljónir og seldist bíllinn á tveimur dögum. Bíllinn var uppgerður árið 1999 og vélarhúsið árið 2016. Bíllinn hefur númerið R-512. Við óskum nýjum eiganda til hamingju með gripinn. Saga bílsins Fyrsti eigandinn er sagður vera, Kjartan Jóhannsson, síðar ráðherra og Lesa meira →