Amazon 1966 til sölu á Íslandi

Glæsilegur Volvo Amazon er nú til sölu á Íslandi. Árgerðin er 1966. Bíllinn er með B20 vél og er sjálfskiptur, sem er nú ekki algengt í þessum bílum. Þessi vagn er uppgerður á Íslandi og er ásett verð 2.290 milljónir. Núverandi eigandi er Gíslína Einarsdóttir, áður, Ólafur Gíslason frá 2020. Eldri eigendur: Auðunn Jónasson frá 2016-2020. Skráður á Selfossi á Lesa meira →