Áramótaakstri 2019 lokið

Félagar í Volvoklúbbi Íslands kvöddu árið að vanda með hópakstri og spjalli. Þetta er fyrir marga ómissandi partur af síðasta degi ársins. Þeir sem þekkja vel til telja þetta hafa verið fimmtánda árið sem slíkur akstur hefur verið haldinn, óformlega og formlega eftir að Volvoklúbbur Íslands var stofnaður haustið 2013. Dagurinn var frekar blautur og kaldur, en það hefur verið Lesa meira →