Norðurlands Volvo 740 til sölu

Sú var tíðin að Höfuðborgarbúar sóttust eftir að finna volvobíla sem áttu ættir að reykja Norður í land þar sem ekki var salt á götum. Enn auglýsa menn slíkt að bíll sé frá Norðurlandi, þar sem það eru ákveðin meðmæli miðað við saltgöturnar á höfuðborgarsvæðinu. Nú er auglýstur glæsilegur Volvo 740 GLE á Bílasölur.is. Bíllinn er sagður vera árgerð 1984 Lesa meira →

Árlegi áramótarúnturinn

Árlegi áramótarúnturinn verður á sínum stað 31. desember kl. 13:00, en farið verður frá Perlunni og ekið um bæinn og endað í IKEA. Mæting hefur verið góð í þennan viðburð síðustu ár, en veðráttan ræður þó oft mætingunni. Við höfum verið að sjá um og yfir 20 bíla þegar best viðrar. Þetta er líka tilvalið tækifæri til að ræða við Lesa meira →