Áramótarúntur 2018

Við héldum okkar árlega áramótaakstur í dag eftir hádegið, og hittumst í Laugardalnum kl. 13:00. Það var fremur fámennt á þessum skemmtilega viðburði í ár, en það komu alls sex bílar. Við áttum gott spjall áður en við lögðum af stað í aksturinn sjálfan, en núna fórum við um Vogahverfið að Mörkinni og upp í Smáíbúðahverfið við Sogaveginn. Enduðum hringinn Lesa meira →