Frábærum áramótaakstri lokið

Við vorum rétt í þessu að ljúka við síðasta viðburð ársins á vegum  félagsins, áramótaakstrinum. Fórum skemmtilega leið í ár, úr Laugardalnum og upp í Grafarholt og strætóleiðina þar í gegn og strandleiðina í gegnum Grafarvog þar sem stoppað var hjá Orkunni. Mætingin var góð en 14 bílar mættu í Laugardalinn og bíll númer 15 kom til móts við okkur Lesa meira →