Prufubílinn Volvo Philip árgerð 1952

Í gegnum tíðina hefur Volvo gert nokkrar prototýpur sem aldrei litu dagsins ljós og þóttu ekki hafa það sem þurfti til að fara í fulla framleiðslu hjá Volvo. Nokkrir af þessum einstöku bílum eru nú safngripir í Svíþjóð. Volvo Philip var prufubíll sem var búinn til árið 1952 og var hannaður  fyrir Bandaríkjamarkað. Í honum var V8 vél með 120 Lesa meira →