Notum gjöfina frá Volvo
Það eru ekki allir sem vita að 3ja punkta öryggisbeltið er uppfinning starfsmanns hjá Volvo. Árið 1959 kynnti Nils Bohlin hugmynd og hönnun sína á 3 punkta öryggisbeltinu. Sagan segir að Volvo sá svo mikið öryggi í þessari hönnun að það var ákveðið að sækja ekki um einkaleyfi heldur gáfu þeir þessa hugmynd áfram í von um að allir bílaframleiðendur Lesa meira →